Fara í efni  

Höfđingleg gjöf til VMA

Höfđingleg gjöf til VMA
Gjöfin afhent. Mynd: Raftákn/Auđunn Níelsson.

Í tilefni af 40 ára afmćli Raftákns á Akureyri fćrđi fyrirtćkiđ í samvinnu viđ Johan Rönning Verkmenntaskólanum á Akureyri ađ gjöf eina og hálfa milljón króna peningagjöf sem skal variđ til kaupa á kennslubúnađi í ljósastýringarkerfum.

Raftákn er verkfrćđistofa á rafmagnssviđi međ höfuđstöđvar á Akureyri og er sú stćrsta sinnar tegundar á landinu. Fyrirtćkiđ var stofnađ 1. júní 1976 og hefur tekiđ ađ sér fjölbreytt verkefni á síđustu árum. Til dćmis hefur Raftákn veriđ leiđandi í hönnun raflagna og lýsingar í hérlendum jarđgöngum. Ţannig hefur fyrirtćkiđ séđ um hönnun lýsingar og raflagna í Hvalfjarđargöngum, Fáskrúđsfjarđargöngum, Almannaskarđsgöngum og Héđinsfjarđargöngum. Einnig sá fyrirtćkiđ um hönnun lýsingar- og rafkerfa fyrir Hófsgöngin á Suđurey í Fćreyjum, Múlagöng, Strákagöng og Vestfjarđagöng.

„Ástćđan fyrir ţví ađ viđ ákváđum ađ gefa Verkmenntaskólanum ţessa peningagjöf er einföld; iđnmenntun stendur okkur nćr og viđ viljum reyna ađ styđja viđ hana eins og okkur er frekast unnt. Ađ mínu mati er iđnmenntun mjög vanmetin og ţađ virđist vera sem erfiđlega gangi ađ snúa ţessu viđ. Ég vil sjá iđnmenntun eflast og jafnframt vil ég sjá fleiri konur fara í iđnnám. Mér finnst til dćmis umhugsunarvert af hverju konur fara í verkfrćđi en mjög fáar konur fara hins vegar í tćknifrćđi. Ţessu ţarf ađ breyta ţví tćknifrćđi er ekkert síđur fyrir konur en karla. Ástćđan fyrir ţessu er ţó líklega sú ađ ţćr konur sem fara í verkfrćđi taka fyrst stúdentspróf en hins vegar vantar fleiri konur til ţess ađ fara í iđnnám og fara síđan áfram í tćknifrćđi,“ segir Árni Viđar Friđriksson, framkvćmdastjóri Raftákns.

Sem fyrr segir er um ađ rćđa 1,5 milljóna króna peningagjöf. Peningunum skal variđ til kaupa á kennslubúnađi sem hugsađur er í lýsingahönnun og –stjórnun – svokallađur EIB-búnađur – og kemur hann rafiđnađarbraut VMA sannarlega ađ góđum notum. Raftákn leitađi til Johan Rönning og út ţví samstarfi kom ađ Rönning, sem flytur búnađinn inn, selur búnađinn međ verulega góđum afslćtti og einnig var framleiđandi búnađarins tilbúinn ađ leggja sitt af mörkum. „Ţađ var mjög ánćgjulegt ađ fá ţessu góđu viđbrögđ frá Rönning og ţannig nýtist ţessi peningagjöf skólanum enn betur,“ segir Árni og fagnar ţví ađ geta lagt skólanum liđ.

„Fyrir hönd starfsfólks og nemenda VMA vil ég ţakka Raftákni kćrlega fyrir ţessa höfđinglegu gjöf í tilefni afmćlishátíđar fyrirtćkisins. Stuđningur atvinnulífsins til skólans er okkur afar mikilvćgur hvort sem hann er í formi samstarfs eđa gjafa eins og ţessarar frá Raftákni. Fyrirtćkiđ hefur ćtíđ sýnt skólanum mikla velvild og fyrir ţađ vil ég ţakka um leiđ og ég óska ţví hjartanlega til hamingju međ afmćliđ og áframhaldandi velfarnađar,“ segir Sigríđur Huld Jónsdóttir, skólameistari VMA.

Á međfylgjandi mynd, sem tekin var viđ afhendingu gjafarinnar í afmćlishófi sem Raftákn efndi til í húsakynnum Háskólans á Akureyri ţann 3. júní, eru frá vinstri: Baldvin B. Ringsted, sviđsstjóri verk- og fjarnáms, sem tók viđ gjöfinni fyrir hönd VMA, Árni V. Friđriksson, framkvćmdastjóri Raftákns, og Friđbjörn Benediktsson, fulltrúi Johan Rönning á Akureyri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00