Fara efni  

Hlutverk VMA breyttri heimsmynd - mling Hofi 23. mars

Nstkomandi, fimmtudag, 23. mars, kl. 14:00-16:00 efnir Verkmenntasklinn Akureyri til mlings Menningarhsinu Akureyri me yfirskriftinni Hlutverk VMA breyttri heimsmynd - mikilvgi sklans nrsamflaginu. Mlingi er opi og eru allir velkomnir. Me mlinginu vill VMA leggja sitt af mrkum vi a efla umru um menntun til framtar nrsamflagi sklans. Boi verur upp kaffiveitingar.

Framsgu hafa:
smundur Einar Daason, mennta- og barnamlarherra.
Sigrur Huld Jnsdttir, sklameistari VMA.
Tryggvi Thayer, menntunar- og framtarfringur fr H.
Anna Kristjana Helgadttir, brautskrur rafeindavirki fr VMA ri 2021.

Pallbor auk frummlenda:
Haukur Eirksson, kennari og brautarstjri rafingreina VMA.
gst Torfi Hauksson, framkvmdastjri Kjarnafi Norlenska.
Kristrn Lind Birgisdttir, framkvmdastjri sgars.
Lra Halldra Eirksdttir, formaur Samtaka sveitarflaga og atvinnurunar Norurlandi eystra.
Inglfur Bender hagfringur Samtaka inaarins.

Fundarstjri: Erla Bjrg Gumundsdttir, mannausstjri hj Norurorku.

Norurorka og SSNE f akkir fyrir stuning og akomu a undirbningi mlingsins.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.