Fara í efni  

Hljóđ- og myndvinnsla í rafeindavirkjuninni

Hljóđ- og myndvinnsla í rafeindavirkjuninni
Í kennslustund nemenda á lokaönn í rafeindavirkjun

Einn af ţeim áföngum sem nemendur á sjöundu og síđustu önn í námi sínu í rafeindavirkjun taka heitir Nettćkni og miđlun. Ţar eru, eins og nafniđ gefur til kynna, netheimar skođađir frá ýmsum hliđum og nemendur fá innsýn í hljóđ- og myndvinnslu. Ekki ţarf ađ hafa um ţađ mörg orđ ađ međ stöđugt betri hljóđnemum og myndavélum - auk ţess aragrúa af forritum sem nú eru til fyrir hljóđ- og myndvinnslu í tölvum - hafa stóraukist möguleikar fólks til ţess ađ taka upp bćđi hljóđ og mynd í miklum og góđum gćđum og vinna síđan úr upptökunum í tölvum. Haukur Eiríksson, kennari í Nettćkni og miđlun í rafeindavirkjuninni, segir ađ í ţessum áfanga séu mörg áhugaverđ verkefni unnin, í tveimur ţeirra taki nemendur annars vegar upp hljóđdćmi og hins vegar myndbúta og vinni síđan međ upptökurnar í tölvum. Haukur minnist ţess ađ margar skemmtilegar hugmyndir hafi vaknađ hjá nemendum í ţessum efnum, jafnvel frumsamin tónlist, en einnig skemmtileg náttúruhljóđ og margt fleira.

Ţegar litiđ var í tíma hjá Hauki međ nemendum á lokaönn í rafeindavirkjun var hljóđvinnsla einmitt viđfangsefni dagsins. Nemendur eru ţessa dagana ađ vinna hljóđvinnsluverkefni og ţau eru jafn fjölbreytt og nemendurnir eru margir. Dćmi um ţađ er ađ Berglind Gunnarsdóttir fór sl. sunnudag í guđsţjónustu í Akureyrarkirkju og tók upp hljóđdćmi úr rćđu sóknarprestsins, séra Svavars Alfređs Jónssonar, og hljóđdćmi úr söng Klassíska kórs Akureyrarkirkju, sem söng viđ guđsţjónustuna. Hér er Bergljót međ vinkonu sinni, Ólöfu Ásdísi Kristjánsdóttur, í Akureyrarkirkju.

Eins og hér má sjá ljúka nemendur rafeindavirkjun á sjö önnum og mun hópur nemenda ljúka námi sínu međ brautskráningu í desember nk. Lokaáfangi námsins er sveinspróf. Allir ţeir nemendur sem velja ađ fara í rafeindavirkjun taka grunndeild rafiđna fyrstu fjórar annirnar en síđustu ţrjár annirnar tekur viđ meiri sérhćfing í rafeindavirkjuninni.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00