Fara í efni  

Hjólin tekin ađ snúast

Hjólin tekin ađ snúast
Nemendur í löngufrímínútum í Gryfjunni í gćr.

Smám saman er skólastarfiđ ađ komast í fullan gang, gangarnir eru farnir ađ iđa af mannlífi og Gryfjan ţéttsetin í löngufrímínútunum – en ţar voru ţessar myndir teknar í gćr.

Eins og alltaf er ţessa fyrstu daga skólaársins er töluvert um töflubreytingar. Löng biđröđ myndađist í gćr fyrir framan skrifstofu sviđsstjóra en töflubreytingar eru unnar međ ţeim. Ţeim sem óska eftir töflubreytingum er bent á ađ hér er hćgt ađ nálgast allar upplýsingar um ţćr. Einnig skal ţađ undirstrikađ ađ frestur til ţess ađ óska eftir töflubreytingum rennur út á hádegi í dag, ţriđjudaginn 22. ágúst. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00