Fara efni  

Hjalti Jn skipaur sklameistari Kvennasklans

Hjalti Jn skipaur sklameistari Kvennasklans
Hjalti Jn Sveinsson.

Hjalti Jn Sveinsson, sklameistari VMA, hefur veri skipaur sklameistari Kvennasklans Reykjavk til fimm ra. Mia er vi a hann ljki yfirstandandi haustnn sem sklameistari VMA og taki vi nja starfinu Kvennasklanum rsbyrjun 2016.

Hjalti Jn hefur MEd gru uppeldis- og menntunarfri fr Hskla slands og MA prf menntunarfri fr Hsklanum Akureyri. Hann gegndi stu sklameistara Framhaldssklans Laugum Reykjadal fr 1994 til 1999 egar hann tk vi starfi sklameistara VMA. Hjalti Jn ekkir vel til Kvennasklanum, enda hf hann ar ferilinn sem ungur kennari.

Hjalti Jn var einn sex umskjenda um stu sklameistara Kvennasklans. Hann tekur vi stunni af Ingibjrgu S. Gumundsdttur.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.