Fara í efni  

Hinsegin skápur í Hlaðvarpi VMA

Eins og kom fram í gær verður birtur nýr þáttur í Hlaðvarpi VMA á hverjum degi í þessari viku, þemavikunn í VMA. Hér er nýjasti þátturinn, sem ber yfirskriftina Hinsegin skápurinn.


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.