Fara efni  

Hilmar Frijnsson tilnefndur til slensku menntaverlaunanna

Hilmar Frijnsson tilnefndur til slensku menntaverlaunanna
Hilmar Frijnsson.

Hilmar Frijnsson, kennari vi VMA, er tilnefndur til slensku menntaverlaunanna 2021, sem vera afhent nsta mnui.

A slensku menntaverlaununum standa Embtti forseta slands, mennta- og menningarmlaruneyti, samgngu- og sveitarstjrnarruneyti, Flag um menntarannsknir, Grunnur flag frslustjra og stjrnenda sklaskrifstofa, Kennaradeild Hsklans Akureyri, Kennarasamband slands, Listahskli slands (listkennsludeild og tnlistardeild), Menntamlastofnun, Menntavsindasvi Hskla slands, Mist sklarunar vi Hsklann Akureyri, Samband slenskra sveitarflaga, Samtk hugaflks um sklarun og Skla- og frstundasvi Reykjavkurborgar.

slensku menntaverlaunin eru veitt rlega fyrir framrskarandi sklastarf ea arar umbtur menntamlum.

Markmi verlaunanna er a auka veg menntaumbtastarfs og vekja athygli samflagsins metnaarfullu og vnduu skla- og frstundastarfi me brnum og unglingum. Verlaunin eru veitt remur aalflokkum:

  1. Framrskarandi sklastarf ea menntaumbtur. Ein verlaun eru veitt essum flokki, til skla ea annarrar menntastofnunar, sem stula hefur a menntaumbtum er ykja skara fram r.
  2. Framrskarandi kennari. Ein verlaun eru veitt essum flokki til kennara sem stula hefur a menntaumbtum sem ykja skara fram r.
  3. Framrskarandi runarverkefni.Verlaun fyrir framrskarandi runarverkefni eru veitt verkefnum sem standast trustu gakrfur um markmi, leiir, inntak, mat og kynningu, hafa samflagslega skrskotun og ntast til a efla menntun landinu. Til greina koma verkefni sem tengjast skla- ea frstundastarfi, listnmi ea ru starfi me brnum og ungmennum og hafa tvrtt mennta- og uppeldisgildi.

Frestur til a senda inn tilnefningar rann t 1. jn sl. og hefur svokalla viurkenningar fari yfir r og dag, 5. oktber, Aljlega kennaradeginum, eru tilnefningarnar gerar opinberar. Hilmar Frijnsson er tilnefndur flokknum Framrskarandi kennari.

Hr eru allar tilnefningar til slensku menntaverlaunanna r.

Um tilnefningu Hilmars segir heimasu Samtaka hugaflks um sklarun:

Hilmar Frijnsson, kennari vi Verkmenntasklann Akureyri, er tilnefndur til slensku menntaverlaunanna 2021 fyrir a ra frjar og hugavekjandi leiir strfrikennslu.

Hilmar er kennari vi Verkmenntasklann Akureyri.Hann hefur lagt herslu a ra njar og hefbundnar leiir til a auvelda nemendum strfrinm. Srstaka athygli vekja stutt myndbnd sem Hilmar hefur unni og tskra msa tti strfrinni tali og myndum. Alls hefur hann tbi um 700 slk myndbnd og hafa allir nemendur vi VMA agang a eim innra vef sklans. Fyrirmynd Hilmars a essu leyti er Bandarkjamaurinn Salman Khan sem vaki hefur heimsathygli fyrir myndbnd sn og starf sitt kahnacademy.org. Hilmar er vinsll bi meal nemenda og samstarfsmanna, ykir einstaklega hjlpsamur og hugasamur um a hjlpa nemendum sem eiga erfitt uppdrttar.

r umsgn sem fylgdi tilnefningu:

Hilmar er mikill hugamaur um margmilun sem hann hefur ntt miki strfum snum bi kennslunni og me v a mila til nemenda og samstarfsflks. Hann hefur alla t n einstaklega vel til nemenda sem standa hllum fti nmi og srstaklega strfri. Hann nlgast nemendur me fagmennsku, t fr styrkleikum eirra me fjlbreyttum kennsluaferum og umhyggju. Hann er frbr samstarfsflagi, alltaf tilbin a hjlpa og mila til allra. Hann hefur veri leiandi notkun upplsingatkni kennslu vi sklann og komi me njar nlganir og hugmyndir inn starfsmannahpinn. Alltaf tilbin til a leibeina og prfa nja hluti. Hann setur sig auveldlega spor nemenda, eflir t fr styrkleikum eirra og nr annig rangri me nemendum. strfrikennslu hefur hann einstakt lag a hvetja nemendur fram til rangurs og hafa margir nemendur akka honum fyrir a hafa komi sr fram nminu og a skilja strfri.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.