Fara í efni  

Heimsókn til SOSU Randers

Inga Björg Ólafsdóttir og María Albína Tryggvadóttir fóru og heimsóttu SOSU Randers skólann (Randers Social- og Sundhedsskole) í Danmörku í byrjun janúar. SOSU Randers er međ stóra sjúkraliđabraut en á undanförnum árum hefur skólinn haft umsjón međ vinnustađanámi ţeirra sjúkraliđanema sem VMA hefur sent til Randers í vinnustađanám í gegnum Erasmus+. Tilgangur ferđarinnar var ađ fylgja tveimur sjúkrađliđanemum VMA sem fóru til Randers í byrjun árs í ţriggja vikna vinnustađanám á dvalarheimili fyrir aldrađa. Ferđin var einnig nýtt til ţess ađ heimsćkja SOSU skólann og kynna sér nám og kennsluađferđir sjúkraliđabrautarinnar. Einnig var fariđ í heimsókn á vinnustađi nemanna ţar sem fariđ var yfir ţau hćfniviđmiđ sem notast er viđ í vinnustađanámi og ýmis atriđi rćdd í tengslum viđ tilhögun vinnustađanám sem sótt er utan landsteinanna í gegnum Erasmus


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00