Fara í efni  

Heimsókn samstarfsađila VMA í InnoVET

Dagana 8.-10. mars fór fram ţriđi fundurinn í verkefninu InnoVET hér í VMA en ţađ hófst í október á liđnu ári í Brussel og annar fundurinn var í nóvember í Figeac í Suđur-Frakklandi. Alls eru sjö fundir áćtlađir í verkefninu. Samstarfsađilar VMA í InnoVET eru frá Frakklandi, Belgíu, Rúmeníu, Slóveníu, Litháen og Reunion-eyju í Indlandshafi og eru flestir ţeirra frá skólum eđa stofnunum sem halda úti einhvers konar starfsnámi eđa starfsţjálfunarkerfum. Einnig taka ţátt í verkefninu samtök sem sinna frumkvöđla- eđa nýsköpunarstarfi. Heimsóknin hófst međ samráđsfundi og síđan fóru ţátttakendur um VMA og kynntu sér starfsemi skólans. Síđar sama dag lá leiđin í Fjölsmiđjuna og norđur í Fjallabyggđ, ţar sem m.a. var fariđ í heimsókn í Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirđi. Ţann 9. mars fór fram málstofa í VMA ţar sem Akureyrarstofa, Atvinnuţróunarfélag Eyjafjarđar, Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri og MS á Akureyri kynntu atvinnulíf á svćđinu og ţćr áskoranir sem svćđiđ stendur frammi fyrir í atvinnulegu tilliti. Eftir hádegi sama dag var svo fariđ í heimsókn í Símey ţar sem ţátttakendur fengu kynningu á starfseminni. Dagskráin endađi 10. mars međ samsráđsfundi ţar sem fariđ var yfir helstu atriđi heimsóknarinnar og lögđ drög ađ nćsta fundi verkefnisins sem mun fara fram í Rúmeníu í vor.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00