Fara í efni  

Heimsókn frá EUC Lillebćlt Frederica

Dagana 23. - 24. apríl fékk VMA heimsókn frá danska iđn- og tćkniskólanum EUC Lillebćlt í Frederica. Hingađ komu tveir nemendur af málmiđngreinadeild og tveir nemendur og einn kennari af byggingadeild skólans. Fyrri daginn fengu ţeir leiđsögn um VMA og kíktu svo í heimsókn inn á málmiđngreinadeild og byggingadeild skólans. Seinni daginn tóku ţeir Malte og Anders ţátt í tímum međ nemendum VMA inni á málmiđngreinadeild og Simon og Mike tóku ţátt í tímum međ nemendum af byggingadeild. Eftir dvöl ţeirra hér í VMA tekur viđ tveggja vikna vinnustađanám hjá fyrirtćkjum hér í bć. Málmiđngreinanemarnir fara í vinnustađaţjálfun hjá fyrirtćkinu Hamar en byggingagreinanemarnir fara í ţjálfun hjá fyrirtćkinu ÁK smíđi. Heimsóknin ţeirra er hluti af Erasmus+ sem veitir styrki til náms- og ţjálfunarverkefna í starfsmenntun víđs vegar um Evrópu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00