Fara í efni  

Heimilisfrćđin heillar

Heimilisfrćđin heillar
Glađbeitt á svip í eldhúsinu.

Heimilisfrćđitími ađ morgni dags í húsnćđi matvćlabrautar. Nemendur á öđru ári starfsbrautar VMA undir stjórn kennaranna Sigrúnar Fanneyjar Sigmarsdóttur og Ingu Dísar Árnadóttur tileinka sér eldamennsku frá ýmsum hliđum.  Verkefni dagsins er í fyrsta lagi ađ búa til ljúffenga íslenska kjötsúpu, í annan stađ ađ baka nćringarríkar og hollar bollur međ súpunni og í ţriđja lagi ađ baka hjónabandssćlu. Ađ lćra undirstöđuatriđin í eldamennsku nýtist öllum nemendum vel á lífsleiđinni og ţađ má ljóst vera ađ nemendum finnst hreint ekki leiđinlegt ađ töfra fram dýrindis rétti í eldhúsinu.

Í nemendahópnum eru Jón Karl Steinţórsson og Elísabet Magnea Sveinsdóttir. Ţau búa bćđi á Akureyri en Jón Karl bjó áđur á Árskógsströnd og var í Árskógarskóla.

Jóni Karli og Elísabet Magneu líkar mjög vel í skólanum og ţau eru sammála um ađ stóri kosturinn viđ hann sé hversu margir mismunandi valáfangar séu í bođi. Ţetta ţýđi ađ nemendur geti valiđ ţau fög sem falli ađ ţeirra áhugamálum. Jón Karl segir ađ heimilisfrćđitímarnir hafi kveikt hjá sér áhuga á ađ lćra meira í matreiđslu en Elísabet Magnea segist hallast frekar ađ listnámi, hún taki valáfanga á listnámsbraut og hafi frekari áhuga á ađ styrkja sig á ţví sviđi.

Viđ lok heimilisfrćđitímans setjast nemendur niđur og gćđa sér á afrakstri dagsins. Vel ţykir hafa tekist til, um ţađ eru nemendur og kennarar sammála – sem og sérlegur bođsgestur dagsins, Jóhannes Árnason áfangastjóri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00