Fara efni  

Heimavist opnu fyrir nemendur mivikudag og fimmtudag

Heimavist opnu fyrir nemendur  mivikudag og fimmtudag
Heimavist MA og VMA.
morgun, mivikudaginn 20. gst, fr kl. 13 til 21 verur Heimavist MA og VMA opnu til innritunar fyrir nemendur VMA og einnig nk. fimmtudag, 21. gst, fr kl. 8:30 til 20. VMA-nemendur sem vera heimavistinni vetur hafa egar fengi senda leigusamninga og nnur ggn fr Lundi rekstrarflagi Heimavistar MA og VMA.

Á morgun, miðvikudaginn 20. ágúst, frá kl. 13 til 21 verður Heimavist MA og VMA opnuð til innritunar fyrir nemendur VMA og einnig nk. fimmtudag, 21. ágúst, frá kl. 8:30 til 20. VMA-nemendur sem verða á heimavistinni í vetur hafa þegar fengið senda leigusamninga og önnur gögn frá Lundi – rekstrarfélagi Heimavistar MA og VMA.

Á heimavistinni  verða um 330 nemendur á þessu skólaári og eru VMA-nemendur tæplega helmingur þeirra. 

Mðtuneyti MA sér um rekstur mötuneytis í húsnæði gömlu heimavistarinnar og stendur það bæði íbúum heimavistar og öðrum nemendum VMA og MA til boða. Matsalur tekur um 180 manns í sæti. Einnig rekur Mötuneyti MA þvottahús fyrir íbúa á heimavist.

Allar nánari upplýsingar um Heimavist MA og VMA er að finna hér.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.