Fara í efni  

Heilsuvika nálgast - Vorhlaup VMA 3. apríl

Heilsuvika nálgast - Vorhlaup VMA 3. apríl
Matarćđi og hreyfing verđur í öndvegi í heilsuviku

Framundan er heilsuvika í VMA – nánar tiltekiđ dagana 1. – 5. apríl nk. – og verđur áherslan í skólastarfinu ţá daga á hollt matarćđi og hreyfingu. Af ţessu tilefni er leitađ til nemenda međ hugmyndir ađ viđburđum eđa öđru skemmtilegu sem tengist ţema vikunnar. Einnig er óskađ eftir heimatilbúnum matreiđslumyndböndum, međ áherslu á holla morgun-, hádegis- og kvöldverđi. Einnig vćri gaman ađ fá myndbönd međ jógaćfingum eđa núvitundarćfingum.

Valgerđur Jónsdóttir kennari tekur viđ öllum góđum hugmyndum á netfangiđ vala@vma.is.

Liđur í heilsuvikunni verđur hiđ árlega Vorhlaup VMA sem hefur unniđ sér fastan sess. Vorhlaupiđ verđur miđvikudaginn 3. apríl, hlaupiđ hefst kl. 17:30 viđ austurinngang skólans. Hćgt verđur ađ velja um tvćr vegalengdir, 5 km og 10 km. Grunnskólanemendur geta bara tekiđ ţátt í 5 km hlaupinu.

Verđ í forskráningu fyrir báđar vegalengdir

500 kr fyrir grunnskóla- og framhaldsskólanema (f. 1999 og seinna).
1.500 kr fyrir hlaupara í opnum flokki (f. 1998 og fyrr).

Verđ á keppnisdegi fyrir báđar vegalengdir

500 kr fyrir grunnskóla- og framhaldsskólanema (f. 1999 og seinna).
2.000 kr fyrir hlaupara í opnum flokki (f. 1998 og fyrr).

Skráning í Vorhlaup VMA er á vefnum hlaup.is.

Ađ vanda verđa glćsileg verđlaun fyrir ţá efstu í hverjum flokki og fjöldi útdráttarverđlauna. Frítt verđur í sund í Sundlaug Akureyrar fyrir ţátttakendur í hlaupinu.

Nánar um Vorhlaup VMA hér á heimasíđu skólans ţegar nćr dregur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00