Fara í efni  

Heilsusamlegir göngutúrar úti í náttúrunni

Heilsusamlegir göngutúrar úti í náttúrunni
Útivistarhópur í Lögmannshlíđ.

Nemendur á íţrótta- og lýđheilsubraut brugđu undir sig betri fćtinum í síđustu viku og fóru í skálaferđ upp í Vađlaheiđi í ljómandi fínu haustveđri. Í ţeirri ferđ voru ţessar myndir teknar.

Einn af áföngum sem nemendur í VMA geta valiđ er útivist og í honum fara kennarar međ nemendum í skemmtilegar gönguferđir í nágrenni Akureyrar. Ţessi mynd var tekin í síđustu viku ţegar útivistarhópurinn skođađi sig um í Lögmannshlíđ ofan Akureyrar.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00