Fara í efni  

Heiđa í Unun fer yfir ferilinn

Heiđa í Unun fer yfir ferilinn
Heiđa Eiríksdóttir.

Í dag, ţriđjudaginn 25. febrúar kl. 17-17.40, heldur Heiđa Eiríksdóttir, tónlistarkona, fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Forvitni og ímyndunarafl.

Heiđa mun fjalla um ýmsar ađferđir sem hún hefur beitt í listsköpun sinni í gegnum tíđina og einnig fer hún yfir feril sinn í tónlist og reynir ađ varpa örlitlu ljósi á ţađ hvernig er ađ vera sjálfstćtt starfandi listamađur á Íslandi.

Í meira en aldarfjórđung hefur Heiđa fengist viđ tónlistarsköpun auk ţess ađ skrifa um tónlist og gera útvarpsţćtti. Síđari ár hefur hún einnig lagt stund á myndlist, en hún tók fornám í myndlist í Myndlistaskóla Reykjavíkur. Hún hefur gefiđ út sólóplötur undir sínu nafni og nafninu Heidatrubador. Einnig hefur hún tekiđ ţátt í útgáfu geisladiska og platna međ hljómsveitunum Unun, Heiđa og heiđingjarnir, Hellvar, Dys, Ruddinn og Something Else.

Heiđa er međ BA- og MA-gráđu í heimspeki frá Háskóla Íslands. Hún er dagskrárgerđarkona á Rás 2 og skrifar um tónlist í Morgunblađiđ. Einnig vinnur hún ađ eigin tónlistar- og myndlistarsköpun.

Fyrirlestur Heiđu er í fyrirlestraröđinni Ţriđjudagsfyrirlestrar, sem eru samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00