Fara í efni  

Ţörf fyrir ađ skapa

Ţörf fyrir ađ skapa
Patrekur Örn Kristinsson.

Akureyringurinn Patrekur Örn Kristinsson er á síđustu metrunum í námi sínu á listnáms- og hönnunarbraut VMA og stefnir ađ ţví ađ ljúka stúdentsprófinu í vor. Hann sýnir ţessa dagana myndverk unnin međ blandađri tćkni á vegg gegnt skrifstofu VMA viđ austurinngang skólans. Í ţessum litlu myndum, sem má segja ađ séu tengdar en ţó ađskildar, leikur hann sér međ vetrarbirtuna međ einskonar flugeldaívafi.

Patrekur Örn segist á sínum tíma hafa horft til ţess ađ fara á tónlistarbraut en ţar sem hún hafi ekki veriđ í bođi í VMA hafi lendingin orđiđ sú ađ fara á listnáms- og hönnunarbraut. Hann segist um tíma hafa veriđ mjög áhugasamur um gítarspil, til ađ byrja međ hafi hann aflađ sér sjálfur nauđsynlegrar ţekkingar og síđan tekiđ tíma í Tónrćktinni. Ađ undanförnu hafi hann hins vegar lagt gítarinn ađeins til hliđar, tónlistin hafi vikiđ fyrir myndlistinni.

„Ég hef ţörf fyrir ađ skapa eitthvađ og myndlistin er góđ leiđ til ţess. Í náminu hér hef ég innan ákveđinna marka fengiđ frelsi til ţess ađ gera ţađ sem mig langar til og ţađ er mjög mikilvćgt og ţroskandi,“ segir Patrekur Örn og bćtir viđ ađ hann sé međ í huga ađ fara í kvikmyndanám erlendis ađ loknu náminu í VMA. Ekki til ţess ađ gera sínar eigin myndir, miklu fremur til ţess ađ starfa ađ kvikmyndagerđ, hljóđvinnsla heilli hann mest.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00