Fara efni  

rf fyrir a skapa

rf fyrir a skapa
Patrekur rn Kristinsson.

Akureyringurinn Patrekur rn Kristinsson er sustu metrunum nmi snu listnms- og hnnunarbraut VMA og stefnir a v a ljka stdentsprfinu vor. Hann snir essa dagana myndverk unnin me blandari tkni vegg gegnt skrifstofu VMA vi austurinngang sklans. essum litlu myndum, sem m segja a su tengdar en askildar, leikur hann sr me vetrarbirtuna me einskonar flugeldavafi.

Patrekur rn segist snum tma hafa horft til ess a fara tnlistarbraut en ar sem hn hafi ekki veri boi VMA hafi lendingin ori s a fara listnms- og hnnunarbraut. Hann segist um tma hafa veri mjg hugasamur um gtarspil, til a byrja me hafi hann afla sr sjlfur nausynlegrar ekkingar og san teki tma Tnrktinni. A undanfrnu hafi hann hins vegar lagt gtarinn aeins til hliar, tnlistin hafi viki fyrir myndlistinni.

g hef rf fyrir a skapa eitthva og myndlistin er g lei til ess. nminu hr hef g innan kveinna marka fengi frelsi til ess a gera a sem mig langar til og a er mjg mikilvgt og roskandi, segir Patrekur rn og btir vi a hann s me huga a fara kvikmyndanm erlendis a loknu nminu VMA. Ekki til ess a gera snar eigin myndir, miklu fremur til ess a starfa a kvikmyndager, hljvinnsla heilli hann mest.


VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Smi 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hj ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00