Fara efni  

Fantasuskrifarinn Fjalar Berg

Fantasuskrifarinn Fjalar Berg
Fjalar Berg Bjrnsson.

snum tma var Fjalar Berg Bjrnsson tveimur grunnsklum hfuborginni en var san fr 5. bekk Giljaskla Akureyri og aan l leiin VMA. Aalstan fyrir v a g valdi a fara VMA var fangakerfi. Mig langai a hafa meiri mguleika a velja fanga hr. g var fyrsta ri grunndeild matvlabrautar og sumari eftir prfai g a vinna veitingasta en komst fljtlega a raun um a g vildi ekki leggja matreislu fyrir mig sem atvinnu. Hins vegar hefur nmi grunndeildinni nst mr gtlega v g hef sustu rj sumur unni eldhsinu Dvalarheimilinu Hl Akureyri.

g kva eftir fyrsta veturinn VMA a taka mr psu nmi en s fljtt eftir v og kom aftur sklann eftir haustnnina og fr flagsfribraut. a kom til af v a g hef lengi haft huga flagsfri og slfri en umfram allt heimspeki. Nmi hefur nst mr afar vel, a hefur tvmlalaust opna mig sem manneskju. g viurkenni fslega a egar g kom VMA var g frekar feiminn en nmi hefur hjlpa mr a yfirvinna feimnina. Kennararnir hafa hreinlega tt okkur til ess a tj okkar skoanir og a finnst mr akkarvert, segir Fjalar Berg. Hann mun tskrifast vor og segir egar hann horfir til baka a essi r VMA hafi veri hans besti tmi lfinu. Styrkur sklans hefur mr ekki sst fundist vera gir kennarar sem eiga auvelt me a hjlpa flki a koma t r skelinni. Mr finnst almennt a nemendur hr fi a vera eir sjlfir og a er frbrt, segir Fjalar.

En nna, egar sr fyrir endann essum nmsfanga veltir Fjalar vngum yfir eim nsta. Hann segist ekki hafa kvei hva veri fyrir valinu en mislegt komi til greina. Eitt af v er forritun. Hann segir a snum huga s flagsfribraut prilegur undirbningur fyrir forritun, eins og mrg nnur fg, v hn opni leiir fyrir margskonar nm. Anna hugavert fag sem Fjalar segir koma til greina er slfri.

En huginn skriftum er sannarlega til staar. Fjalar upplsir a hann hafi lengi haft huga fantasuskldskap. g hef lengi veri bkanrd og hef lesi ensku fantasubkmenntir eins og Lord of the Rings og Game of thrones. Fr barnsku hef g veri hugmyndarkur og bi sjlfur til fantasur og sgur kringum r. Mr finnst hreinlega a a a skrifa sgur s frelsandi og efli andlega heilsu. g skrifa eitthva v sem nst hverjum degi, etta eru fyrst og fremst litlar hugmyndir sem g anna hvort vinn dpra ea hendi. Brurpartinn af essu skrifa g ensku en g hef ekkert gefi t enn sem komi er. g hafi huga a taka tt samkeppninni Ungskld undir lok sasta rs en a gekk ekki upp vegna ess a skili var a sgurnar vru slensku. Sgurnar mnar hafa fyrst og fremst veri ensku hva svo sem sar kann a vera. En draumurinn er a vera rithfundur og geta unni vi skriftir. En g er rauns manneskja og geri mr grein fyrir v a a verur erfitt. huginn er til staar og mig langar a reyna, segir Fjalar Berg Bjrnsson.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.