Haustþing í dag - engin kennsla
26.09.2025

Haustþing framhaldsskóla á Norðurlandi verður í húsakynnum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Mynd: FNV
Vegna haustþings kennara og annarra starfsmanna framhaldsskóla á Norðurlandi, sem verður haldið á Sauðárkróki í dag, verður engin kennsla í VMA í dag og skrifstofur skólans verða lokaðar. Skólastarf verður aftur með venjubundnu sniði nk. mánudag.