Fara í efni

Haukur Eiríksson í viðtali í Kjarnanum

Haukur Eiríksson í viðtali á vefritinu Kjarnanum.
Haukur Eiríksson í viðtali á vefritinu Kjarnanum.

Í dag birti vefritið Kjarninn áhugavert viðtal við Hauk Eiríksson, kennara í rafiðngreinum í VMA, þar sem hann ræðir um kennarastarfið, kennslu í samkomubanni og margt fleira.

Hér er viðtalið við Hauk.