Fara í efni  

Háskóladagurinn í VMA í dag

Háskóladagurinn í VMA í dag
Frá háskóladeginum í dag. Mynd: Hilmar Friđjónsson

Ţađ getur oft veriđ úr vöndu ađ ráđa fyrir nemendur hvert leiđin liggur ađ loknum framhaldsskóla. Enda er ţađ svo ađ námsframbođ háskólanna á Íslandi er gríđarlega mikiđ og fjölbreytt.

Í dag var komiđ ađ árlegum háskóladegi í VMA ţar sem háskólar landsins kynntu allar ţćr námsbrautir sem ţeir bjóđa upp á. Hilmar Friđjónsson kennari var međ myndavélina á lofti og tók ţessar myndir í dag.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00