Fara í efni  

Háskóladagurinn á Akureyri

Í ár verđur efnt til veglegs Háskóladags á Akureyri. Háskóladagurinn fer fram í Háskólanum á Akureyri nk. laugardag ţann 7. mars kl. 13-16.  Ţar verđur bođiđ upp á námskynningar á öllum námsleiđum háskólanna, hćgt verđur ađ fá ráđgjöf frá nemendum og námsráđgjöfum allra háskólanna. Samhliđa ţví verđur bođiđ upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá ţar sem allir geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi.
Hér er heimasíđa háskóladagsins http://www.haskoladagurinn.is/
Hér er facebook síđa viđburđarins https://www.facebook.com/events/2783956505004626/

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00