Fara í efni  

Hárgreiđsla frá barokktímanum

Hárgreiđsla frá barokktímanum
Ólíkar útgáfur á barokkhárgreiđslunni.

Ţađ var öđruvísi dagur hjá nemendum í hársnyrtiiđn í gćr. Í stađ hefđbundinnar kennslu fengu nemendur á fjórđu önn ţađ verkefni ađ greiđa módelum í anda barokktímans, sem var sautjánda öldin og fram á ţá átjándu. Nemendur fengu frjálsar hendur međ hvernig ţeir útfćrđu hárgreiđsluna en hún yrđi ţó ađ vera í anda barokktímans. Ţetta ţýddi ađ nemendur ţurftu ađ leggjast í töluverđa rannsóknarvinnu til ţess ađ sjá hvernig hefđarkonur voru greiddar á ţessum tíma. Ţađ má bćđi sjá á ljósmyndum og í sjónvarpsţáttum ţar sem sögusviđiđ er frá ţessum tíma.

En ekki ađeins ţurftu nemendur ađ útfćra hárgreiđsluna, hluti af verkefninu var einnig ađ farđa módelin og útvega viđeigandi fatnađ og í lokin tóku nemendur myndir af módelunum sínum. 

Gaman var ađ sjá fjölbreyttar útfćrslur á hárgreiđslunni. 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00