Fara efni  

Haraldur Ingi Haraldsson heldur fyrirlestur VMA

Haraldur Ingi Haraldsson heldur fyrirlestur VMA, fstudaginn 19. oktber kl. 1516 stofu M01. fyrirlestrinum fjallar Haraldur Ingi Haraldsson um eli hefarinnar og tilgang hennar samtmanum sem haldreipi, hefina sem uppbyggjandi afl og afl sem hamlar allri framrun og arf a leggja rst til a uppbygging geti hafist.

Hefðin og samtíminn


Haraldur Ingi Haraldsson heldur fyrirlestur í VMA, föstudaginn 19. október kl. 15-16 í stofu M01.

Í fyrirlestrinum fjallar Haraldur Ingi Haraldsson um eðli hefðarinnar og tilgang hennar í samtímanum sem haldreipi, hefðina sem uppbyggjandi afl og afl sem hamlar allri framþróun og þarf að leggja í rúst til að uppbygging geti hafist.

Sýningin Arsborealis í Ketilhúsinu er tilefni þessara hugleiðinga auk þess sem munir á sýningunni verða til umfjöllunar svo sem tími leyfir.
Að loknum fyrirlestri svarar Haraldur fyrirspurnum.

Fyrirlesturinn er skipulagður af kennurum á listnámsbraut VMA í samvinnu við Sjónlistamiðstöðina.

Fyrirlesturinn er opin öllum áhugasömum.

Guðm. Ármann

Fyrirlestur


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.