Fara efni  

Hannai og smai dsapressu

Hannai og smai dsapressu
Helgi Halldrsson.

Dalvkingurinnn Helgi Halldrsson hannai og smai sjlfvirka dsapressu sem lokaverkefni vlstjrnarnmi snu VMA.

Mig langai a vinna verkefni varandi sjlfvirkni, ekki sst vegna ess a g hef kynnst sjlfvirkni fiskvinnslu og s a hn er a aukast dag fr degi. Mig langai v a kynna mr intlvustringar betur og nta mr ekkingu lokaverkefni. g hef unni hj Vlvirkja Dalvk og vi tkum tt uppsetningu bnaar nju fiskvinnsluveri Samherja Dalvk. ar kynntist g vel essari miklu sjlfvirkni og run tknibnaar fiskvinnslu sem mr fannst heillandi og a kveikti huga minn v a kynnast betur hverju hn byggist, segir Helgi.

En hvernig kom a til a Helgi kva a tba sjlfvirka dsapressu? Hann segir a eiga rtur a rekja til ess a Dalvk s ekki mttaka flskum og dsum eins og Akureyri. Fyrir viki eiga ruslapokarnir a til a staflast upp blskrnum og til ess a minnka umfang eirra fannst mr kjri tkifri a tba essa dsapressu. Auvita er hgt a pressa dsir me ftunum ea nota einfaldlega sleggju og berja r saman, en me v a hanna essa dsapressu vildi g nta sjlfvirknina. pressunni er teljari og v getur maur auveldlega fundi t hversu margar dsir eru pokanum. Dalvk er miki um a flk lti anna hvort bjrgunarsveitinni ea Skaflagi Dalvkur t flskurnar og r eru san mikilvg fjrflun fyrir essi flagasamtk.

Helgi segir a mislegt vlstjrnarnminu, t.d. innsn rkrsir og forritunarml, hafi nst vel til a vinna etta verkefni. g naut lka gs af v a brir minn er rafmagnstknifringur og starfar hj Samey Reykjavk og eir eru einmitt miki a vinna me msar sjlfvirknilausnir, intknistringar, rbta o.fl. Samey lt mig hafa msa hluti sem g urfti til sminnar og kann g eim bestu akkir fyrir a. g vil einnig akka vlstjra og rafvirkjum hj Samherja Dalvk fyrir astoina en eir tveguu mr lka msan bna og gfu mr g r.
Fyrir mr snerist etta verkefni um a geta hanna, sma og forrita svona sjlfvirkt ferli. Stra mli var a lra betur inn slka sjlfvirkni til ess a geta ntt ekkingu t vinnumarkanum.

Helgi segist vera mjg sttur vi vlstjrnarnmi VMA, sem hann er nna a ljka vi. J, g er mjg ngur me etta nm. Vissulega hafa essi fimm r veri strembin en au hafa veri fljt a la. Me nminu eru margar flugur slegnar einu hggi. g lk stdentsprfi og hef jafnfamt loki nmi vlvirkjun. Samningstmann vlvirkjun tk g hj Vlvirkja Dalvk samhlia sklanum og fr san sveinsprf. a vantar lti upp rttindin rafvirkjun og g stefni a taka sar a sem upp vantar til ess a f starfsrttindi v fagi lka, segir Helgi Halldrsson.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.