Fara í efni  

Hangikjötsveisla föstudaginn 6. desember

Sú skemmtilega hefð hefur myndast hér við skólann að skólameistari býður starfsfólki og fyrrum starfsmönnum skólans til hangikjötsveislu í byrjun aðventu. Hangikjötsveislan í ár er föstudaginn 6. desember n.k. milli 11.00-13.00 í Þrúðvangi en ekki á þriðjudegi eins og fram kom í boðsbréfinu til fyrrverandi starfsfólks.


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.