Fara í efni  

Ţrjár sögur Hálfdáns

Ţrjár sögur Hálfdáns
Hálfdán Örnólfsson, höfundur og útgefandi.

Síđastliđinn fimmtudag fékk Hálfdán Örnólfsson, kennari í VMA, í hendur, beint úr prentsmiđjunni, splunkunýja kilju sem hann sjálfur gefur út og nefnist Ţrjár sögur. Bókin inniheldur, eins og titill hennar gefur til kynna, ţrjár sögur sem Hálfdán hefur skrifađ, ađ stćrstum hluta á ţessu ári. Hér sýnir Hálfdán á sér nýja hliđ en ţađ kemur í ljós ţegar um er spurt ađ hann hefur á undanförnum árum gert töluvert af ţví ađ skrifa fyrir skúffuna, eins og ţađ er kallađ. En hér eru ţó ţrjár sögur dregnar upp úr skúffunni og koma fyrir sjónir almennings. Sögurnar ţrjár í bókinni nefnir Hálfdán í fyrsta lagi Kýrskarđ, í öđru lagi Hr. Haggis og í ţriđja lagi Ráđsmađurinn.

Um fyrstu söguna, Kýrskarđ, segir á bókarkápu: Náttúra mannsins, náttúra kýrinnar, vestfirsk náttúra. Hverjar eru afleiđingarnar ţegar ţessu lýstur saman?  Á framhliđ bókarinnar er mynd af Bakkaófćru viđ Skálavík á norđanverđum Vestfjörđum.  Ţađ er ekki tilviljun ţví fađir Hálfdáns er alinn upp á bćnum Breiđabóli í Skálavík og segir Hálfdán ađ hann hafi fyrst komiđ á ţessar slóđir ţegar hann var unglingur og reyni ađ koma eins oft og hann geti á ţessar slóđir. Skálavíkin og brött fjöll er sögusviđiđ í fyrstu sögu bókar Hálfdáns. Nafn sögunnar vísar til ţess ađ bóndinn á bćnum Keflavík hafđi fariđ međ yxna kú yfir Bakkaskarđ til ţess ađ koma henni undir naut og ţótti sú ferđ mikiđ afrek. Í kjölfariđ urđu margir til ţess ađ nefna skarđiđ Kýrskarđ. Hálfdán segir ađ fyrir nokkrum árum hafi hann gengiđ ţarna yfir í góđra vina hópi í og ţá hafi ţessi saga rifjast upp. Út frá ţessu hafi hann sett saman ţessa sögu sem hann kalli Kýrskarđ. „Í rauninni er ţetta dramatísk ástarsaga ţar sem m.a. vinnuhjú koma viđ sögu,“ segir Hálfdán og er leyndardómsfullur á svip.

Ađra sögu bókarinnar nefnir höfundur Hr. Haggis. Um hana segir á bókarkápu: Hér er frásögn af ćvintýrum roskins framhaldsskólakennara í námsorlofi fćrđ í skáldćvisögulegan búning.  Hálfdán segir ađ Haggis sé náungi sem hann hafi kynnst ţegar hann var í námsorlofi fyrir nokkrum árum.  „Ţetta er ađ stćrstum hluta ferđasaga sem gerist í Svíţjóđ ţar sem ég bjó í hluta af mínu námsorlofi hjá kínverskri fjölskyldu í tvo mánuđi. Ég tvinna saman ţađ sem gerđist í ţessari námsdvöl í Svíţjóđ og bćti töluverđu viđ,“ segir Hálfdán. 

Ţriđju söguna kallar Hálfdán Ráđsmađurinn . Um hana segir á bókarkápu: Forstöđumađur ríkisstofnunar verđur óvinnufćr vegna veikinda og stjórnvöldum er nokkur vandi á höndum ţegar finna skal hinn rétta eftirmann.   Hálfdán segir ađ í ţessari sögu sé eilítil gagnrýni á m.a. einkavćđingartilburđi í ríkisrekstrinum, sem fari oft í taugarnar á sér. „Ţetta er eina sagan í bókinni ţar sem er smá pólitík eđa ádeilubroddur,“ segir Hálfdán.

Fyrir um tuttugu árum skrifađi Hálfdán kennslubók eđa hefti í ţjóđhagfrćđi sem hann hefur nýtt í kennslu. „Ţađ var svo sem enginn litteratúr, heldur safnađi ég saman hinu og ţessu úr faginu. Síđan  prófađi ég í reiđi minni eftir hruniđ ađ setja eitthvađ saman og sendi reyndar í forlag, en fékk aldrei svar. Svo ţađ endađi bara í skúffunni og bíđur sennilega nćsta hruns,“ segir Hálfdán og brosir. „Einnig fiktađi ég viđ ađ skrifa norrćna glćpasögu og á hana til í handriti í skúffunni. Ég sýndi forlagi ţađ handrit sömuleiđis og fékk svar fjórum mánuđum síđar; kurteislegt nei, ţetta hentar okkur ekki. Ţá fór ég velta ţví fyrir mér ađ ef ég ćtlađi ađ gefa einhvern tímann eitthvađ út, svona til gamans, ţá ţýddi ekkert ađ standa í ţessu.  Ég hugsađi ţví međ mér ađ nú setti ég saman sögur í smá kilju og fćri niđur í Ásprent og léti prenta hana ţar. Og ţađ gerđi ég og ţetta gekk svona ljómandi vel. Ég er ađ ţessu bara til ađ skemmta sjálfum mér og finnst allt sem ég skrifa rosalega fyndiđ og skemmtilegt!“ segir Hálfdán og hlćr.

En hvenćr skapar Hálfdán sér tíma til ţess ađ skrifa? „Ég geri ţetta nú mest á kvöldin á međan ađrir horfa á sjónvarp eđa liggja á facebook. Ég byrjađi í alvöru á ţessu upp úr veikindum sem ég gekk í gegnum voriđ 2012. Ţá nýtti ég tímann sem gafst til ţess ađ skrifa dálítiđ, m.a. í ţćr vikur sem ég var í endurhćfingu á Reykjalundi,“ segir Hálfdán.

Ţeim sem kynnu ađ hafa áhuga á ađ eignast Ţrjár sögur er bent á ađ hafa samband viđ Hálfdán, útgefanda og höfund. Einnig er bókin til sölu í Eymundsson, á međan birgđir endast.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00