Fara efni  

Hacking Norurland- lausnamt

Hacking Norurland - viltu vera frumkvull yfir eina helgi?

Eimur, SSNV, SSNE og Nskpun norri samstarfi vi Hacking Hekla, Nordic Food in Tourism og slandsbanka bja skapandi heimamnnum Norurlandi a verja helgi sem frumkvlar og vinna a hugmyndum og verkefnum sem uppfra svi. Sigurteymi Hacking Norurland hltur peningaverlaun.

Hakkaon ea lausnamt, er nskpunarkeppni ar sem flk kemur saman og skapar lausnir yfir stuttan tma - venjulega um 24-48 klukkustundir. Lausnamt eru frbr vettvangur fyrir hvern sem er til a deila reynslu og ekkingu og vinna a viskiptahugmynd ea verkefni.

Hacking Norurland er lausnamt sem fer fram dagana 15.-18. aprl nstkomandi Norurlandi. Unni verur me sjlfbra ntingu aulinda svisins me tilliti til matar, vatns og orku. Markmi lausnamtsins er a efla frumkvlastarf og skpunarkraft svinu og annig stula a njum verkefnum og viskiptatkifrum. Lausnamtinu er ekki sur tla a vekja athygli v fluga frumkvlasamflagi sem er Norurlandi. tkoman r lausnamtinu getur veri stafrn lausn, vara, jnusta, verkefni, hugbnaur, vlbnaur ea markasherfer. Hacking Norurland er samstarfsverkefni Hacking Hekla, Eims, Nordic Food in Tourism, SSNE, SSNV og Nskpun norri. slandsbanki styrkir verkefni.

Norurland er strt svi og til a tryggja a allir hugasamir geti teki tt, hvar sem eir eru stasettir fer lausnamti fram sem tvinn-viburur, a er netinu og raunheimum senn.. Lausnamti hefst 15. aprl me opnunarviburi og vefstofu ar sem rtt verur um au tkifri sem felast aulindum svisins. Fstudaginn 16. aprl hefst svo lausnamti sjlft sem stendur 48 klukkustundir og fer a strstum hluta til fram gegnum Hugmyndaorp, sem er stafrnn vettvangur til samskpunar, raur af sprotafyrirtkinu Austan mna samstarfi vi Hacking Hekla. Samstarfsteymi Hacking Norurland mun ferast milli frumkvlasetra svinu mean lausnamtinu stendur og geta tttakendur nrri eim setrum ntt sr mguleikann v a vinna a hugmyndum snum ar. Lausnamti endar sunnudaginn 18. aprl me lokaviburi ar sem dmnefnd velur rj bestu verkefnin. tttakendur f annig tkifri til a kynnast ntingu aulinda Norurlandi, tengjast nju flki og eflast a vinna n verkefni t fr skorunum svisins.

Hacking Norurland er anna lausnamti sem haldi er samstarfi vi Hacking Hekla sem er samstarfsvettvangur um lausnamt fyrir landsbyggina. Hacking Hekla teymi stefnir a ferast hringinn kringum landi og efla atvinnuskpun gegnum nskpun og frumkvlastarf. a er leiarljs Hacking Hekla a skapa sterkt tengslanet milli frumkvla og stuningsaila landsbygginni, sem og a tengja saman frumkvlasenur dreifbli og ttbli slandi.

Lausnamti er fyrir alla sem vilja kynnast ntingu aulinda Norurlandi, tengjast nju flki og eflast a vinna n verkefni t fr skorunum svisins. tttakendur urfa ekki a ba yfir reynslu ea hafa teki tt ur lausnamti ea ru frumkvlastarfi. Allar upplsingar og dagskr m finna heimasu Hacking Hekla en ar fer einnig fram skrning gegnum Hugmyndaorp.

Matur, orka og vatn eru lykillinn a sjlfbrni og vi fengum essar mgnuu aulindir vggugjf hr Norurlandi. Hva svo? Hva tlum vi a gera til a mta framtinni? Vi viljum kanna einmitt a lausnamtinu Hacking Norurland og hlkkum til a f sem flesta me okkur li yfir helgina" - Sesselja Bardal, framkvmdarstjri Eims -

Fyrir frekari upplsingar:
Sesselja Bardal Reynisdttir fh. Eims / sesselja@eimur.is / 868-5072
Svava Bjrk lafsdttir fh. Hacking Hekla / svava@rata.is / 695-3918

Sj nnar hr.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.