Fara í efni  

Gryfjutónleikar í kvöld - ókeypis ađgangur

Gryfjutónleikar verđa í kvöld ţar sem nemendur í VMA stíga á stokk og flytja tónlist af ýmsum toga. Ókeypis verđur á tónleikana.

Fyrir tónleikunum stendur Tónlistarfélagiđ Ţrymur og hafa ţeir Friđrik Páll Haraldsson og Ágúst Máni haft međ höndum skipulagningu ţeirra. 

Hljómsveit kvöldsins skipa:

Ágúst Máni, bassi
Valur Freyr, gítar
Jóel Örn, gítar
Ólafur Anton, trommur
Styrmir Ţeyr, flygill/hljómborđ

Söngvarar kvöldins verđa:

Sćrún Elma, Örn Smári, Anton Líni, María Björk, Embla Björk, Embla Sól og Ásrún Ásta.

Friđrik Páll segir ađ slíkir tónleikar hafi í fyrsta skipti veriđ haldnir í fyrra og ţeir hafi tekist ţađ vel ađ honum hafi ekki fundist annađ koma til greina en ađ endurtaka leikinn í ár. Friđrik Páll lofar góđri og fjölbreyttri skemmtun - allskyns tónlist; rokk, popp, ballöđur og fl. - bćđi frumsamiđ efni og ábreiđur. Hann segir ánćgjulegt ađ allir sem ađ tónleikunum komi séu í VMA - hljóđfćraleikarar, söngvarar og tćknimenn.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00