Fara í efni  

Grunnskólanemendur í rafmagninu

Grunnskólanemendur í rafmagninu
Nemendur ćfa sig ađ lóđa og mćla viđnám.

Nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla á Akureyri standa til bođa valgreinar af ýmsum toga – nefna má tómstundagreinar, líkamsrćkt og fjölmargt annađ, ţar á međal iđngreinakynningar. Á ţessari önn sćkja tveir hópar grunnskólanema námskeiđ í rafiđnađardeild VMA – samtals á ţriđja tug nemenda. Hvor hópur sćkir námskeiđiđ einu sinni í viku til vors. Tveir kennarar í rafiđngreinum kenna námskeiđiđ – Karl Hjartarson er međ annan hópinn og Bjarnhéđinn Jónsson međ hinn.

Ţegar litiđ var inn í kennslustund í vikunni hjá Karli  var hann ađ kenna grunnskólanemum ađ lóđa og mćla viđnám. Fariđ er í ýmis grunnatriđi í rafiđngreinum, ekki ósvipađ og grunndeildarnemendur byrja á ađ fara í ţegar ţeir hefja nám í rafvirkjun/rafeindavirkjun í VMA. Markmiđiđ er ađ varpa eilítiđ ljósi á töfraheim rafmagnsins á fróđlegan, lifandi og skemmtilegan hátt og vekja ţannig áhuga grunnskólakrakkanna á ţessu fagi.

Ţađ mátti heyra á nemendum ađ ţeim finnst áhugavert ađ fá sýn á ýmsa hliđar rafmagnsins, sumir sögđust einfaldlega hafa valiđ ţetta námskeiđ vegna ţess ađ ţeir hefđu áhuga á ađ fara í grunndeild rafiđngreina í VMA og vildu kynnast náminu međ ţessum hćtti. Ađrir nemendur sögđust hafa valiđ námskeiđiđ af  áhuga og forvitni, ţeir vćru ekki ráđnir í ţví hvađa námsleiđ yrđi fyrir valinu en kjöriđ vćri ađ kynnast einhverju alveg nýju međ ţessum hćtti.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00