Fara í efni  

Grunnskólanemar úr Húnaţingi vestra í heimsókn

Grunnskólanemar úr Húnaţingi vestra í heimsókn
Nemendur og kennarar úr Húnaţing vestra.

Nemendur í áttunda og níunda bekk Grunnskóla Húnaţings vestra á Hvammstanga ásamt kennurum komu í heimsókn í VMA í gćr og fengu upplýsingar um námsframbođ í skólanum, starfsemi skólans, félagslíf og fleira. 

Námsráđgjafarnir Svava H. Magnúsdóttir og Helga Júlíusdóttir og Ómar Kristinsson, sviđsstjóri stúdentsprófsbrauta skólans, tóku á móti gestunum. Fyrst sögđu námsráđgjafarnir nemendum frá námsframbođi og ţví sem fram fer innan veggja skólans og síđan var skipt í tvo hópa og gengiđ um skólann til ţess ađ gefa nemendum hugmynd um ţađ fjölbreytta nám sem skólinn býđur upp á.

Nemendur og starfsmenn Grunnskóla Húnaţings vestra slógu tvćr flugur í einu höggi. Ţeir komu til Akureyrar sl. miđvikudag og fóru ţá á skíđi í Hlíđarfjalli. Aftur lá leiđin í fjalliđ í gćr ađ skólakynningum loknum og heim verđur síđan haldiđ í dag. 

Viđ ţökkum krökkunum úr Húnaţingi vestra og kennurum ţeirra kćrlega fyrir heimsóknina. 

Í dag er von á öđrum nemendahópi í heimsókn í VMA, frá Borgarhólsskóla á Húsavík.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00