Fara í efni  

Grunnskólanemar liđa hár

Grunnskólanemar liđa hár
Hildur Salína leiđbeinir stúlku úr Brekkuskóla.

Eins og sagt var frá hér á heimasíđunni sl. föstudag stendur nemendum í tveimur efstu bekkjum grunnskóla til bođa ađ kynna sér rafvirkjun/rafeindavirkjun í VMA einu sinni í viku til vors. Einnig eru ţrír námshópar úr 9. og 10. bekk grunnskóla Akureyrar á ţessari önn í iđngreinakynningu í hársnyrtiiđn. Hildur Salína Ćvarsdóttir kennir tveimur námshópum og Harpa Birgisdóttir einum.

Ţegar litiđ var inn í tíma hjá Hildi Salínu í síđustu viku var hún ađ leiđbeina nemendum úr Brekkuskóla. Verkefni dagsins var einfaldlega ađ liđa hár. Virđist kannski viđ fyrstu sýn vera frekar einfalt en er ţađ ţó alls ekki. Í ţessu eins og öđru ţarf ađ hafa vandvirkni ađ leiđarljósi og ćfingin skapar meistarann. Hildur Salína segir ađ ţar sem einungis sé um ađ rćđa einn tíma í viku til vors sé ekki möguleiki ađ fara mjög djúpt í hvern námsţátt en fyrst og fremst sé lögđ áhersla á ađ kynna grunnskólanemum ákveđna grunnţćtti í faginu og gefa ţeim tćkifćri til ađ spreyta sig.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00