Fara í efni  

Grunnskólanemar frá Ţórshöfn í heimsókn

Grunnskólanemar frá Ţórshöfn í heimsókn
Grunnskólanemar frá Ţórshöfn í heimsókn í gćr.

Nemendur í 9. og 10. bekk Grunnskólans á Ţórshöfn komu í heimsókn í VMA í gćr og kynntu sér skólastarfiđ.

Sérstaklega ánćgjulegt var ađ fá krakkana, sem bćđi eru frá Ţórshöfn og úr sveitunum ţar í kring, í heimsókn enda heldur betur um langan veg ađ fyrir ţá, frá Ţórshöfn til Akureyrar eru sem nćst 250 kílómetrar.

Svava Hrönn Magnúsdóttir námsráđgjafi tók á móti krökkunum, sagđi ţeim frá náminu og lífinu í VMA og sýndi ţeim húsakynni skólans.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00