Fara efni  

Grunnsklanemar sklabekk VMA

Grunnsklanemar  sklabekk  VMA
Nemendur r grunnsklum Akureyrar VMA.

a er eitt og anna sem smm saman er a okast venjubundinn farveg eftir a kvidfaraldurinn gekk yfir. Eitt af v sem VMA bau upp fyrir kvid var a nemendur r grunnsklum Akureyrar, nunda og tunda bekk, kmu sklann til a taka valnmskei af msum toga. essi nmskei, sem n er sem sagt byrja aftur a bja upp VMA, eru hlutivalgreina nemenda efstu bekkjum grunnskla Akureyrar. Nna haustnn er annars vegar boi upp nm sjkraliabraut og hins vegar framreislu (jnn) matvlabraut. vornn geta nemendur vali um rafin, matreislu og listnm VMA.

Grunnsklanemarnir skja kennslustundir VMA hverri viku t essa nn og f frslu af msum toga. egar liti var inn sjkraliabraut liinni viku var Mara Albna Tryggvadttir, brautarstjri hjkrunargreina VMA, a fara yfir mikilvgi handvottar og almenns hreinltis. Ekki vanrf v heldurbetur hefur handvotturinn veri ofarlega baugi sustu r heimsfaraldrinum og n er a spurningin, egar kl faraldursins virist sm saman a vera a sleppa takinu heimsbygginni, hvort flk heldur uppteknum htti og passar upp handvottinn? Vonandi verur a eitt af v sem kvid hefur kennt flki til framtar a gta vel a.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.