Fara í efni  

Grillveisla í góđu veđri - Núma ţakkađ fyrir vel unnin störf

Grillveisla í góđu veđri - Núma ţakkađ fyrir vel unnin störf
Frá grillveislunni
Í góđviđrinu í dag gerđi starfsfólk sér dagamun og hélt grillveislu úti í góđa veđrinu. Stólar og borđ sett út og allir áttu góđa stund saman. Viđ ţetta tćkifćri var Núma Friđrikssyni fćrđur blómvöndur, Númi hefur veriđ húsvörđur viđ skólann í nćr 20 ár en lćtur nú af störfum. Skólameistari ţakkađi Núma fyrir vel unnin störf og hlaut ađ launum traust fađmlag eins og svo margir ađrir.

Í góðviðrinu í dag gerði starfsfólk sér dagamun og hélt grillveislu úti í góða veðrinu. Stólar og borð sett út og allir áttu góða stund saman. Við þetta tækifæri var Núma Friðrikssyni færður blómvöndur, Númi hefur verið húsvörður við skólann í nær 20 ár en lætur nú af störfum. Skólameistari þakkaði Núma fyrir vel unnin störf og hlaut að launum traust faðmlag eins og svo margir aðrir.

Númi fékk blómvönd
 Núma Friðrikssyni færður blómvöndur

Grillveisla
Grillveislan

Grillmaturinn er vinsæll
Grillmaturinn vinsæll

Grillveisla


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00