Fara efni  

Greinir aukinn kva nemenda vegna covid 19

Greinir aukinn kva nemenda vegna covid 19
Jhanna Bergsdttir slfringur VMA.

Jhanna Bergsdttir slfringur VMA segist merkja aukinn kva hj nokkrum eirra nemenda sem leiti til sn eftir a heimsfaraldur covid 19 skall . Hn segir a nemendur ttist ekki a smitast af veirunni en miklu frekar a smita ara, bi ttingja og vini, og einnig kvi nemendur v ef yrfti a loka VMA aftur vegna faraldursins, eins og var raunin var fr og me 16. mars sl. Jhanna segist skynja a ungt flk s almennt vel upplst um stu mla og geri sr ljsa grein fyrir mikilvgi persnulegra smitvarna og a a vilji almennt vira fjarlgamrk. Hn segir a nemendur hafi sn eyru haft or v a eir su hneykslair v a margir sem eldri eru viri ekki fjarlgamrk sem skyldi, t.d. verslunum.

Jhanna hf strf sem slfringur Verkmenntasklanum janar 2018 og hefur veri a san. Skrifstofa hennar er rminu M07, beint mti norurinngangi sklans. Jhanna var ur 50% stu en er n 75% stu slfrings vi sklann.

Slfrijnusta er nemendum afar mikilvg, ekki sst tmum eins og n, egar jflagi og raunar allur heimurinn hefur trlega skmmum tma teki grarlegum breytingum vegna covid 19. Allt etta umrt samflagsgerinni hefur vaki upp tal spurningar, hrslu og kva fyrir framtinni og a jafnt vi um unga flki og sem eldri eru.

Jhanna segir afar mikilvgt a geta boi nemendum upp slka slfrijnustu, ekki sst nna egar eir upplifi mikla vissu um a sem bi handan hornsins. g er hr sklanum kl. 8-16 mnudgum, rijudgum og mivikudgum og kl. 8-14 fimmtudgum. Nemendur bka tma og einnig vinn g ni me nmsrgjfum og kennurum sklans. Auk ess er g me opna tma kl. 11-11.30 ar sem nemendur geta komi hinga n fyrirvara ef eim liggur eitthva hjarta. Almennt er g mjg ng me a nemendur koma hinga til mn auknum mli til ess a spjalla um mislegt sem eir urfa a deila me rum. a er afar mikilvgt og g er hr til ess einmitt a vera til staar fyrir nemendur, segir Jhanna en a jafnai segir hn a bilinu 50-60 nemendur komi vitalstma til sn hverri nn. Af eim nemendum sem leita til Jhnnu segir hn a su bilinu 20-40% nnemar stlkur eru meirihluta ea um 60% en piltar 40%. Einu sinni viku hitti g nmsrgjafa, forvarnafulltra og hjkrunarfring sklans ar sem vi frum yfir mlin. eir samrsfundir eru mjg arfir og gir, segir Jhanna.

Auk ess a vera til vitals vi nemendur rir Jhanna vi nnema lfsleikni. Hn segist lengi hafa tt sr draum um a boi vri srstakur fangi sklanum um andlega lan, ar sem nemendum yru kynnt mis au verkfri sem til su til ess a hjlpa flki, t.d. nvitund, hugrn atferlismefer og margt fleira. Vonandi veri essi draumur einhvern tmann a veruleika.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00