Fara í efni  

Góđur stuđningur Reykjafells viđ rafiđnbraut VMA

Góđur stuđningur Reykjafells viđ rafiđnbraut VMA
Óskar Ingi, Ađalsteinn Ernir og Sigríđur Huld.

Ţađ er gömul saga og ný hversu mikilvćgt er fyrir VMA ađ eiga ađ góđa bakhjarla sem eru ávallt tilbúnir ađ leggja skólanum liđ á einn eđa annan hátt. Í dag fćrđi fyrirtćkiđ Reykjafell, sem annast innflutning og heildsölu á rafbúnađi, VMA gjafabréf ađ upphćđ 100.000 krónur. Gjafabréfiđ er inneign fyrir rafiđnbraut VMA í verslunum Reykjafells og nýtist brautinni ađ sjálfsögđu mjög vel.

Sigríđur Huld Jónsdóttir skólameistari og Óskar Ingi Sigurđsson brautarstjóri rafiđngreina veittu gjafabréfinu viđtöku úr hendi Ađalsteins Ernis Bergţórssonar rekstarstjóra Reykjafells á Akureyri. Sigríđur Huld og Óskar Ingi vilja koma á framfćri einlćgum ţökkum til Reykjafells fyrir hlýjan hug og góđan stuđning viđ starf VMA.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00