Fara efni  

Gir gestir fr laborg

Gir gestir fr laborg
Danski hpurinn a lokinni vel heppnari heimskn

Hpur 62ja grunnsklakennara, stjrnenda og rgjafa fr laborg Danmrku er Akureyri essari viku. gr var hpurinn VMA og voru essar myndir teknar af nokkrum eirra sna hdegisver sklanum.

Hildur Fririksdttir, sem annast erlend samskipti VMA, segir a essi fer dnsku grunnsklakennaranna til Akureyrar, sem var styrkt af Erasmus+ styrkjakerfi ESB, hafi komi til framhaldi af samstarfi VMA og skla laborg. Gert hafi veri upphaflega r fyrir mun frri tttakendum en ljs hafi komi a huginn Akureyrarfer var svo mikill a egar upp var stai reyndust tttakendurnir vera sjunda tuginn.

Hildur segir a hpurinn s hinga kominn til ess a kynna sr mislegt varandi kennslu upplsingatkni, nskpun og stafrnum lausnum. Hn segir a hpnum s skipt minni hpa, sem kynni sr m.a. Fab Lab Akureyri, sem er til hsa VMA, annar hpur s forritun og sklar remur sklastigum veri heimsttir Hsklinn Akureyri, Menntasklinn Trllaskaga, Hrafnagilsskli, Giljaskli og Naustaskli. Til ess a astoa vi vinnunna og kennsluna Fab Lab smijunni eru komnir til Akureyrar starfsmenn Fab Lab smija fr safiri, Saurkrki, Hornafiri og Reykjavk.

Kennararnir Helga Bjrg Jnasardttir og ris Ragnarsdttir, sem bar hafa kennt nemendum Fab Lab, munu kynna fyrir Dnunum hvernig r nta sr essa tkni kennslu.

Hildur segir virkilega ngjulegt a taka mti essum stra hpi fr Danmrku. Um kvein tmamt s a ra v slk erlend samskipti hafi meira og minna legi niri fr v a Covid heimsfaraldurinn hfst fyrir tpum tveimur rum. Hn segir a allar slkar heimsknir su til ess fallnar a skapa n og hugaver samskipti og segist vera nokku viss um a t r essari heimskn komi msir nir fletir samstarfi VMA og skla og atvinnulfs laborg.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.