Fara í efni  

Góđ gjöf frá KMN til matvćlabrautar

Góđ gjöf frá KMN til matvćlabrautar
Fulltrúar Klúbbs matreiđslumeistara á Norđurlandi.

Fulltrúar KMN (Klúbbs matreiđslumeistara á Norđurlandi) komu á dögunum fćrandi hendi í heimsókn á matvćlabraut VMA og fćrđu henni ađ gjöf 55.500 kr. sem styrk til kaffikönnukaupa.

Marína Sigurgeirsdóttir, brautarstjóri matvćlabrautar, vill koma á framfćri innilegum ţökkum fyrir ţessa góđu gjöf sem komi til međ ađ nýtast mjög vel. Á međfylgjandi mynd eru frá vinstri: Guđmundur Liljendal Ţórsson, Júlía Skarphéđinsdóttir og Magnús Örn Friđriksson.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00