Fara efni  

G askn

G askn
Brautskrning vor 2014
Innritun haustnn gengur vel og ltur t fyrir a sklinn veri tt setinn a vanda. Nemendur vera um 1250-1300 og vera nnemar heldur fleiri en sasta ri. berandi er mikill hugi nmi tknigreinum og hefur asknin a sumum deildum ar aldrei veri jafnmikil; eins og grunndeild mlm- og vltknigreina og grunndeild rafina.

Innritun á haustönn gengur vel og lítur út fyrir að skólinn verði þétt setinn að vanda. Nemendur verða um 1250-1300 og verða nýnemar heldur fleiri en á síðasta ári. Áberandi er mikill áhugi á námi í tæknigreinum og hefur aðsóknin að sumum deildum þar aldrei verið jafnmikil; eins og í grunndeild málm- og véltæknigreina og grunndeild rafiðna. Aðsókn á aðrar brautir skólans er jafnframt góð og má búast fjörugu skólaári 2014-2015. Þá er þess að geta að á síðasta skólaári voru 260 nemendur brautskráðir frá VMA.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.