Fara í efni  

Glímdu viđ lóđ í Gryfjunni

Glímdu viđ lóđ í Gryfjunni
Ţorsteinn Ćgir međ persónulegt met, 277,5 kg.

Ţađ var heldur betur skemmtileg stemning í Gryfjunni í dag ţegar efnt var til móts í réttstöđulyftingum, í tilefni af heilsuviku VMA. Tveir kennarar tóku ţátt, Ómar Kristinsson og Jóhann Björgvinsson, og nemendurnir, Anna Marý Ađalsteinsdóttir, Hrannar Óttarsson, Hlynur Kristjánsson, Pétur Már Hjartarson, Helgi Fannar Jónsson, Ögri Harđarson og Ţorsteinn Ćgir Óttarsson. Frábćr tilţrif sáust á mótinu og Anna Marý og Ţorsteinn Ćgir, sem lyfti mestri ţyngd í karlaflokki, bćttu bćđi sinn besta árangur, Anna Marý lyfti 110 kílóum og Ţorsteinn 277,5 kílóum.

Stemningin í Gryfjunni var frábćr og keppendur óspart hvattir áfram. Hér eru nokkrar myndir frá mótinu - og hér eru fleiri myndir sem Hilmar Friđjónsson tók.

Vert er ađ ţakka fulltrúum Kraftlyftingafélags Akureyrar fyrir ađ koma og hafa umsjón međ mótinu.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00