Fara efni  

Glma vi listmunasmina

Glma vi listmunasmina
Kristn Petra leibeinir hugasmum nemendum.

MML 1024 Listmunasmi er valfangi sem Kristn Petra Gumundsdttir, gullsmiur, kennir nna haustnn. Nemendur koma r hinum msu deildum VMA og einnig reyna nokkrir starfsmenn sklans fyrir sr listmunasminni.

Eli mlsins samkvmt er listmunami miki nostur og reynir verulega olinmina. egar liti var inn kennslustund hj Kristnu Petru voru nemendur a ba sr til msa skrautgripi r silfri og kopar. Einn nemendanna hafi ori a etta vri miki olinmisverk en jafnframt mjg skemmtilegt. Annar sagi a essir tmar vru eir skemmtilegustu hverri viku og g hvld fr hinu daglega bknmi.

Kristn Petra segir a essi fangi listmunasmi s grunnfangi ar sem hn kenni grunn vinnubrgin gullsmi, m.a. hvernig hlutir eru sagair og slpair til. kvein verkefni eru lg fyrir m.a. smi hringum, en lokin sma nemendur eitthvert stykki a eigin vali.

Hr m sj nokkrar myndir r kennslustundinni.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.