Fara í efni  

Glíma viđ listmunasmíđina

Glíma viđ listmunasmíđina
Kristín Petra leiđbeinir áhugasömum nemendum.

MML 1024 – Listmunasmíđi er valáfangi sem Kristín Petra Guđmundsdóttir, gullsmiđur, kennir núna á haustönn. Nemendur koma úr hinum ýmsu deildum VMA og einnig reyna nokkrir starfsmenn skólans fyrir sér í listmunasmíđinni.

Eđli málsins samkvćmt er listmunamíđi mikiđ nostur og reynir verulega á ţolinmćđina. Ţegar litiđ var inn í kennslustund hjá Kristínu Petru voru nemendur ađ búa sér til ýmsa skrautgripi úr silfri og kopar. Einn nemendanna hafđi á orđi ađ ţetta vćri mikiđ ţolinmćđisverk en jafnframt mjög skemmtilegt. Annar sagđi ađ ţessir tímar vćru ţeir skemmtilegustu í hverri viku og góđ hvíld frá hinu daglega bóknámi.

Kristín Petra segir ađ ţessi áfangi í listmunasmíđi sé grunnáfangi ţar sem hún kenni grunn vinnubrögđin í gullsmíđi, m.a. hvernig hlutir eru sagađir og slípađir til. Ákveđin verkefni eru lögđ fyrir – m.a. smíđi á hringum, en í lokin smíđa nemendur eitthvert stykki ađ eigin vali.

Hér má sjá nokkrar myndir úr kennslustundinni.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00