Fara í efni

Gleðilegt sumar!

Sumardagurinn fyrsti í dag - þó svo að hitastigið gefi ekki til kynna að sumarið sé gengið í garð. En almanakið segir annað. Gleðilegt og gæfuríkt sumar! Takk fyrir veturinn!