Fara í efni  

Gleðilegt nýtt ár!

Verkmenntaskólinn á Akureyri óskar nemendum skólans, fjölskyldum þeirra, starfsfólki og landsmönnum öllum farsældar á árinu 2023. Kærar þakkir fyrir samfylgdina árið 2022.

Fimmtudaginn 5. janúar nk. verður móttaka nýrra nemenda og sama dag hefst kennsla á vorönn samkvæmt stundaskrá kl. 10:00. 


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mánudaga til fimmtudaga frá kl. 08:15-12:10 og frá 12:30-15:00. Á föstudögum er opið frá kl 08:15-13:00.