Fara í efni

Gleðilegt nýtt ár!

Verkmenntaskólinn á Akureyri óskar nemendum, starfsfólki, velunnurum skólans og landsmönnum öllum gleðilegs og farsæls nýs árs, með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2017.

Skrifstofa VMA verður opin kl. 10:00-15:00 þriðjudaginn 2. janúar og kl. 08:00 til 15:00 frá og með 3. janúar.

Kennsla á vorönn hefst kl. 13:15 miðvikudaginn 4. janúar.