Fara í efni  

Gleđilegt nýtt ár!

Verkmenntaskólinn á Akureyri óskar nemendum, starfsfólki, velunnurum skólans og landsmönnum öllum gleđilegs nýs árs og ţakkar samfylgdina á árinu 2016.

Kennsla á vorönn hefst samkćmt stundatöflu föstudaginn 6. janúar. Opnađ verđur fyrir stundatöflur nemenda í Innu fimmtudaginn 5. janúar. 

Fundur međ nýjum og endurinnrituđum nemendum verđur haldinn í M-01 kl. 13:30 fimmtudaginn 5. janúar. Mikilvćgt er ađ ţeir nemendur sem hafa ekki áđur veriđ í skólanum eđa ekki veriđ í VMA sl. tvö ár, mćti á ţann fund. 

Bestu óskir um gott gengi á vorönn 2017. 

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00