Fara í efni  

Gleđi og gaman á dimmision

Gleđi og gaman á dimmision
Gaman á dimmision. Mynd: Hilmar Friđjónsson.
Nemendur og starfsmenn VMA skemmtu sér hiđ besta á dimmision sem fram fór í gćr. Ađ venju var dagurinn tekinn snemma og mćttu útskriftarnemendur (sem annađ hvort útskrifast 27. maí nk. eđa fyrir nćstu jól) á milli hálf sex og sex í gćrmorgun og fengu hressingu í bođi VMA - kakó og kleinur - áđur en haldiđ var í hringferđ í bćinn á opnum vögnum. Hilmar Friđjónsson mćtti í gćrmorgun "vopnađur" myndavél og dróna og tók ţessar skemmtilegu myndir.
Í hringferđ sinni um bćinn voru kennarar heimsóttir og kvaddir formlega. Eftir hringferđina var aftur haldiđ upp í VMA og ţá tók viđ skemmtileg samverustund í Gryfjunni ţar sem nemendur og kennarar reyndu međ sér í hinum ýmsu ţrautum og ađ ţví búnu bauđ skólinn útskriftarnemum upp á hressingu á kennarastofunni.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00