Fara í efni

Gengið upp í Gamla

Mæðinni kastað við Gamla.
Mæðinni kastað við Gamla.

Haustlitirnir eru sannarlega fallegir þessa dagana og því um að gera að njóta útivistar í fallegu umhverfi.

Nemendur í útivistaráfanga nýttu veðrið í gær og gengu upp í Gamla.

Þessar myndir voru teknar í ferðinni.