Fara efni  

Gengi Fossdal

Gengi  Fossdal
Hpurinn vi vitann Sauhlsmel Fossdal.

Fyrir rskri viku, rijudaginn, 23. oktber sl., fru nemendur fangum Heilbrigi og tivist rtta- og lheilsubraut VMA tivistarfer t Kleifar vi vestanveran lafsfjr. aan var gengi t Fossdal sem er ystur af dlum lafsfjarar.

Me fr var lafur H. Bjrnsson, kennari, sem ekkir etta svi vel, enda er hann fr lafsfiri og hefur gengi miki fjll bi austan og vestan fjararins.

Mikil nttrufegur er leiinni t Fossdal og tsni einstaklega tilkomumiki, eins og essar myndir, sem lafur H. Bjrnsson tk ferinni, bera vitni um. Austan lafsfjarar blasir vi Mlakolla, sem er 984 metra h, og ar m glgglega sj mta fyrir gamla Mlaveginum. S vegur var tekinn notkun ri 1966 en lagur af sem akvegur egar byrja var a keyra um Mlagng undir lok rs 1990. Austan Eyjafjarar sst til Ltrastrandar og gu skyggni sst vel t Grmsey.

Fr bnum Ytri- Kleifum er gengi eftir kindagtum norur me hlum Arnfinnsfjalls ea Finninum eins og fjalli er oftast kalla. etta er gileg gngulei og tekur sem nst klukkustund fr Ytri- t Fossdal. Fyrir mynni dalsins, uppi svonefndum Sauhlsmel, er viti. Vi blasir Hvanndalabjarg sem er hsta standberg fr sj slandi, 630 m ar sem a er hst.

Eftir a hafa noti tsnisins og nttrufegurarinnar gekk hpurinn til baka og fram fr Kleifum og niur lafsfjararb. Menntasklinn Trllaskaga var sttur heim og ar tk rttakennari sklans mti hpnum. A lokinni skemmtilegri heimskn var haldi heim lei til Akureyrar me strt.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.