Fara í efni  

Gengiđ í Fossdal

Gengiđ í Fossdal
Hópurinn viđ vitann á Sauđhólsmel í Fossdal.

Fyrir röskri viku, ţriđjudaginn, 23. október sl., fóru nemendur í áfangum „Heilbrigđi og útivist“ á íţrótta- og lýđheilsubraut VMA í útivistarferđ út á Kleifar viđ vestanverđan Ólafsfjörđ. Ţađan var gengiđ út í Fossdal sem er ystur af dölum Ólafsfjarđar.  

Međ í för var Ólafur H. Björnsson, kennari, sem ţekkir ţetta svćđi vel, enda er hann frá Ólafsfirđi og hefur gengiđ mikiđ á fjöll bćđi austan og vestan fjarđarins.

Mikil náttúrufegurđ er á leiđinni út í Fossdal og útsýniđ einstaklega tilkomumikiđ, eins og ţessar myndir, sem Ólafur H. Björnsson tók í ferđinni, bera vitni um. Austan Ólafsfjarđar blasir viđ Múlakolla, sem er 984 metra há, og ţar má glögglega sjá móta fyrir gamla Múlaveginum. Sá vegur var tekinn í notkun áriđ 1966 en lagđur af sem akvegur ţegar byrjađ var ađ keyra um Múlagöng undir lok árs 1990. Austan Eyjafjarđar sést til  Látrastrandar og í góđu skyggni sést vel út í Grímsey.

Frá bćnum Ytri-Á á Kleifum er gengiđ eftir kindagötum norđur međ hlíđum Arnfinnsfjalls eđa Finninum eins og fjalliđ er oftast kallađ. Ţetta er ţćgileg gönguleiđ og tekur sem nćst klukkustund frá Ytri-Á út í Fossdal. Fyrir mynni dalsins, uppi á svonefndum Sauđhólsmel, er viti. Viđ blasir Hvanndalabjarg sem er hćsta standberg frá sjó á Íslandi, 630 m ţar sem ţađ er hćst.

Eftir ađ hafa notiđ útsýnisins og náttúrufegurđarinnar gekk hópurinn til baka og áfram frá Kleifum og niđur í Ólafsfjarđarbć. Menntaskólinn á Tröllaskaga var sóttur heim og ţar tók íţróttakennari skólans á móti hópnum. Ađ lokinni skemmtilegri heimsókn var haldiđ heim á leiđ til Akureyrar međ strćtó.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00