Fara efni  

Gekk trlega vel

Gekk trlega vel
Hildur Salna kennari og ris Birna.

ris Birna Kristjnsdttir reytti sl. laugardag sveinsprf hrsnyrtiin og st sig mjg vel. Hn tk september sl. bklega hluta sveinsprfsins og fkk m.a. hstu einkunn infri en sl. laugardag var komi a verklega hlutanum.

Prfi gekk trlega vel, segir ris Birna, sem brautskrist r nmi snu hrsnyrtiin VMA sl. vor. Hr sst hn me samnemendum snum og kennurum nmsfer til Malaga (er nnur fr hgri). Hpurinn ni a fara utan ur en krnuveirufaraldurinn skall heimsbygginni.

g tk verklega prfi VMA - var v fr klukkan nu um morguninn til klukkan fimm. g var ein prfinu hrna fyrir noran og a var bara fnt. Prfa var blstri, permanenti, litun og klippingu, herraklippingu, skeggsnyrtingu og greislu. kveinn tmi var tlaur fyrir hvern prfhluta. g vissi fyrirfram hvernig prfi yri og v var verkefni adraganda ess a fa mig vel, segir ris Birna sem fkk strax niursturnar r sveinsprfinu. etta gekk mjg vel, g ni llu og fkk bara gar einkunnir.

ris Birna starfar hrsnyrtistofunni Zone Akureyri og hn hyggst gera a fram. Svo kemur bara ljs hva g geri. g hef huga v a n mr einhvern tmann meistararttindi, a er bara spurning hvenr g geri a, segir ris Birna.

g hafi prfa mislegt og fannst g alltaf vera vitlausri hillu ar til g fr hrsnyrtiin VMA. g fr MA eftir grunnskla en htti ar og fr a vinna. San kva g a skella mr etta nm VMA ri 2016 og s ekki eftir v. g fr m.a. vinnustaanm til Noregs og a var frbr reynsla sem g mli me a nemendur nti sr ef eim bst slkt, segir ris Birna.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.