Fara í efni  

Garri öflugur bakhjarl matvćlabrautar VMA

Garri öflugur bakhjarl matvćlabrautar VMA
Benedikt skólameistari og Júlía frá Garra.

Heildverslunin Garri hefur undanfarin ár veriđ einn öflugasti bakhjarl matvćlabrautar í VMA međ m.a. ríkulegum afslćtti af hinum ýmsu rekstrarvörum fyrir kennsluna á matvćlabrautinni.

Á dögunum voru Jón Daníel og Sigurjón Bragi frá Garra međ námskeiđ fyrir nemendur í öđrum bekk í matreiđslu á matvćlabraut VMA ţar sem ţeir kynntu notkun á Sosa-vörum í matreiđslu.

Sama kvöld var heit ćfing hjá matreiđslunemunum ţar sem fulltrúum Garra var bođiđ ađ koma og viđ ţađ tćkifćri ţakkađi Benedikt Barđason skólameistari Júlíu Skarphéđinsdóttur frá Garra, sem jafnframt er formađur Klúbbs matreiđslumeistara á Norđurlandi, fyrir stuđninginn viđ matvćlabrautina.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00